Eins árs

eins árs

Það er nú gaman að segja frá því að matarbloggið mitt er eins árs í dag. Fyrsta uppskriftin var af eplatertu. Best að halda upp á daginn – takk fyrir frábærar mótttökur. Mun meiri umferð en ég nokkru sinni lét mig dreyma um. Einn daginn fóru rúmlega átján þúsund manns inn. Síðustu vikur hef ég haldið nokkur námskeið um gott mataræði og betra líf.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fermingarundirbúningur, -gjafir og nokkur góð ráð fyrir fermingarbörn, foreldra og aðra

Fermingarundirbúningur, -gjafir og nokkur góð ráð fyrir fermingarbörn, foreldra og aðra. Það er að mörgu að huga varðandi fermingarundirbúning og fermingarveislur. Það er eins með fermingar veislur og aðrar veislur: Skipulagið er mikilvægt og allur undirbúningur. Í mínu ungdæmi var oft talað um að við fermingu væru börnin komin í tölu fullorðinna. Nú er sem betur fer öldin önnur og börnin fá að vera börn áfram.

Epla- og rabarbarahraun

Epla- og rabarbarahraun. Seint þreytist ég á að dásama rabarbarann og prófa rabarbararétti. Ég var í kaffi hjá mömmu í vikunni g fékk þar þetta einstaklega góða kaffimeðlæti. Nýtum rabarbarann

Snittubrauð

Snittubrauð. Það má segja að gríðarlegur munur sé milli bakaría á snittubrauðum. Oft förum við í Sandholtsbakarí...

Rolo ostaterta

Rolo ostaterta. Í stórafmæli á dögunum voru allmargir gestir beðnir að koma með kökur og annað meðlæti með kaffinu. Veitingarnar voru síðan settar á stórt hlaðborð. Ein af þeim tertum sem stóðu uppúr var hálffrosin Rolo ostaterta sem Guðný útbjó eftir uppskrift frá Maríu systur sinni. María símaði til mín uppskriftina frá Neskaupstað. Þessi uppskrift birtist fyrst í Gestgjafanum en er hér lítillega breytt.