Speltbrauð

Speltbrauð föstudagskaffi Listaháskólinn vínsteinslyftiduft gerlaust spelt speltbrauð nýbakað brauð
Speltbrauð

Speltbrauð

Speltbrauð sem er einfalt að útbúa og svo er það hollt og bragðgott.

— BRAUР— SPELTFÖSTUDAGSKAFFI

.

Speltbrauð

5 dl spelt

1 dl (glútenlaust) haframjöl

2 dl fræ (sólblóma, graskers, hörfræ, sesam) eða kókosmjöl

1,5 msk vínsteinslyftiduft

1 tsk salt

4 dl vatn (getur þurft aðeins meira eða minna).

Blandið öllu varlega saman með sleif (ekki hræra of mikið) og bakið í ca. 50 mín við 175° Deigið á að vera frekar blautt en ekki þannig að það leki af sleifinni. En heldur ekki þurrt eins og þegar maður hnoðar deigið.

— BRAUР— SPELTFÖSTUDAGSKAFFI

.

Speltbrauð
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Marineraður fiskur Diddúar

Marineradur fiskur

Marineraður fiskur Diddúar. Vó hvað þessi réttur er spennandi og passar vel á hlaðborð eða sem forréttur. Hentar þeim sem eru í tímahraki, fínt að útbúa réttinn daginn áður. Hér er uppskriftin eins og söngdrottningin sendi hana :)