Stórar kaffiveislur

Það er ágætt ráð þegar stórar kaffisamkundur eru skipulagðar að ætla sér ekki um of, þ.e.a.s. ekki hafa of margar tegundir og alls ekki fara á límingunum þó einhver tegund klárist. magn af kökum Kaffiboðið á fyrst of fremst að vera góð samverustund sem skilur eftir sig ljúfar minningar.
Kaffiboðið á fyrst of fremst að vera góð samverustund sem skilur eftir sig ljúfar minningar.

Stórar kaffiveislur

Það er ágætt ráð þegar stórar kaffisamkundur eru skipulagðar að ætla sér ekki um of, þ.e.a.s. ekki hafa of margar tegundir og alls ekki fara á límingunum þó einhver tegund klárist. Gott er að minna fólk með óþol eða ofnæmi á að láta vita með góðum fyrirvara svo hægt sé að gera ráðstafanir.
Á Leiðbeiningastöð heimilanna er hægt að fá ýmis góð ráð þegar kemur að veisluhöldum.

Kaffiboðið á fyrst of fremst að vera góð samverustund sem skilur eftir sig ljúfar minningar.

VEISLURKAFFIMEÐLÆTIKAFFIBOÐ

.

Hér eru nokkrar hugmyndir að meðlæti fyrir stærri kaffiveislur:

Flatbrauð,
kleinur,
pönnukökur,
heitur réttur,
Uppáhaldstertutegundir,
Ein stór brauðterta,
Niðurskornir ávextir og grænmeti.

Það flækir bara málin að hafa of marga drykki í boði; Kaffi, sódavatn og einn annar gosdrykkur er passlegt.

Það gleður að hafa fallegar borðskreytingar.

VEISLURKAFFIMEÐLÆTIKAFFIBOÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.