Sæld mannsins er komin undir….

Húsmæðraskólinn ósk ísafjörður fjólastefáns kvennskóli Matreiðslubók Fjólu Stefáns forstöðukonu húsmæðraskólans á Ísafirði
Til að forðast allan misskilning þá tengist myndin ekki á nokkurn hátt færslunni 🙂

Sæld mannsins sé komin undir góðri meltingu

Til þess að vér getum haft not af matnum þurfum vér að geta melt hann. Gamall málsháttur segir, að sæld mannsins sé komin undir góðri meltingu, og er það að miklu leyti satt. Maga- og meltingarsjúkdómar hafa slæm áhrif á geð og glaðværð.

-Matreiðslubók. Fjóla Stefáns 1921

FJÓLA STEFÁNS GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIÍSAFJÖRÐUR — BORÐSIÐIR/KURTEISI — HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK HÚSMÆÐRASKÓLAR —

.

Matreiðslubók Fjólu Stefáns forstöðukonu húsmæðraskólans á Ísafirði

🇮🇸

FJÓLA STEFÁNS GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIÍSAFJÖRÐUR — BORÐSIÐIR/KURTEISI — HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK HÚSMÆÐRASKÓLAR —

— SÆLD MANNSINS ER KOMIN UNDIR GÓÐRI MELTINGU —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Salat að hætti Júlla Júll

Júlli júll

Salat að hætti Júlla Júll. Dalvíkurkonungurinn Júlíus Júlíusson er snilldarkokkur. Júlli lætur verkin tala - það malast undan honum verkefnin og helst ætti að vera til Júlli í öllum bæjum á Íslandi....

Tabúle eða tabbouleh – Norður-Afrískt búlgusalat

Tabúle eða tabbouleh - Norður-Afrískt búlgusalat

Tabúle eða tabbouleh - Norður-Afrískt búlgusalat. Kristín Jónsdóttir Parísardama bauð í pikknikk í París fyrr í sumar. Auk laukbökunar kom hún með búlgusalat, undurgott salat frá Norður-Afríku. Hún segir að uppskriftirnar séu eiginlega jafnmargar og héruðin og jafnvel fleiri, því hver hefur sitt lag og sinn smekk. Uppistaðan eru búlgur eða kúskús. „Í líbanska afbrigðinu sem ég geri nánast alltaf, eru hlutföllin þannig að salatið er mjög grænt. Minna af búlgum og meira af steinselju og myntu. Mælt er með að nota flatlaufa steinselju, því sú krullaða er beiskari.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Hátíðlegur chiabúðingur

Chiagrautur

Hátíðlegur chiabúðingur. Það er auðvelt að útbúa chiagraut og líka möndlumjólk. Þessi bragðgóði chiabúðingur er léttur og hollur. Chiafræ eru kalk-, trefja- og prótínrík, auk þess innihalda þau omega 3 og 6.