Á að stafla saman óhreinum diskum?

Á að stafla saman óhreinum diskum? Borðsiðir, kurteisi, mannasiðir, Þjónarnir stafla diskunum, ekki við. Á að stafla saman diskum?
Á að stafla saman óhreinum diskum?

Á að stafla saman óhreinum diskum?

Margir halda að það auðveldi störf þjóna að stafla saman diskunum þegar við erum búin að borða. Við stöflum ekki saman diskunum, það auðveldar ekki þjónunum störf sín – síður en svo. Þegar við höfum lokið við að borða leggjum við hnífapörin saman og gefum þannig þjónustufólki merki um að við séum hætt að borða.  EN þar sem eru mikil þrengsli eins og stundum er á þorrablótum getur hjálpað að stafla saman. Aldrei á veitingastöðum.
Það sama á við um kaffibolla og fyrirdiska. Við forðumst að setja undirdiskinn með bollanum á, ofan á restina af rjómatertunni á fyrirdisknum.

KURTEISI/BORÐSIÐIRFYRIRDISKURRJÓMATERTURHNÍFAPÖRVEITINGA- OG KAFFIHÚSÞORRABLÓTKAFFIBOLLAR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

Blóðnasir

BLÓÐNASIR. Allar götur síðan ég man eftir mér hef ég fengið blóðnasir að minnsta tilefni. Mjög oft hefur verið brennt fyrir en ekkert breyttist við það. U.þ.b. þremur vikum eftir að við gerðumst grænmetisætur hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan.

Kryddbrauð sem endaði eins og limur

Kryddbrauð sem endaði eins og limur. Kökur geta tekið á sig hin ólíklegustu form við bakstur. Kona ein var að baka kryddbrauð á dögunum með þessum árangri. Hún fór með kökuna í vinnuna og vakti hún þar mikla kátínu.