Daginn eftir vel heppnað (matar)boð

Daginn eftir vel heppnað (matar)boð blóm sms skilaboð þakkarkort símtal borðsiðir etiquette
Blóm á matarborði er fínasta hugmynd

Daginn eftir vel heppnað (matar)boð

Það er auðvitað engin skylda að hafa samband við gestgjafana daginn eftir vel heppnað matarboð en það er ljúft og þakklátt fyrir gestgjafann að heyra frá ánægðum gestum sínum. Þetta getur verið í formi símtals, sms eða einkaskilaboða á netinu. Það er frekar ópersónulegt að setja inn opna færslu á Fasbókinni og tilkynna þar þakklæti sitt. Ef við erum ánægð þá látum við það í ljós.

Það þekkist meðal heldra fólks í Evrópu að senda handskrifað kort og þakka fyrir sig, jafnvel með litlum blómvendi eða konfektkassa.

MATARBOÐBORÐSIÐIRFASBÓK

.

.

MATARBOÐBORÐSIÐIRFASBÓK

— DAGINN EFTIR MATARBOÐ —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Uppskriftasamkeppni fyrir Kökubækling Nóa Síríus 2017

Uppskriftasamkeppni fyrir Kökubækling Nóa Síríus 2017. Þau eru mörg verkefnin og ólík. Á dögunum var ég beðinn að útbúa uppskriftir fyrir kökubækling Nóa Síríus sem kemur út í haust. Næstu vikur verða því ekkert sérstaklega leiðinlegar, hér verða prófaðar uppskriftir fyrir bæklinginn. Til að gera hann enn fjölbreyttari blása alberteldar.com og Nói Síríus til uppskriftasamkeppni og mun ein uppskrift birtast í kökubæklingnum(kannski tvær). Eina skilyrðið er að í uppskriftinni séu vara/vörur frá Nóa Síríus.

Að sjálfsögðu verða verðlaun fyrir bestu uppskriftina: Glæsileg karfa með vörum frá Nóa Síríus og verðlaunauppskriftin birtist í kökubæklingunum (og kannski smá aukaglaðningur). Auk þess verða veitt verðlaun fyrir annað og þriðja sætið

Endilega hvetjið bökurnarglaða Íslendinga til að vera með og sendið inn uppskriftir á netfangið albert.eiriksson@gmail.com Skilafrestur er til 31.júlí nk.

Þið megið gjarnan deila færslunni

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Sítrónusmjör – Lemon Curd

Heimagert sítrónusmjör er unaðslegt. Oftast nota ég það með ostum og kexi. En ætli megi ekki segja að sítrónusmjörið sé margnota í matargerðinni. Með aðstoð Google má finna fjölmarga möguleika