Þrjár bestu smákökurnar árið 2016

Vinningssmákökur smákökur kornax

Þrjár bestu smákökurnar árið 2016. Þessar þrjár komust á verðlaunapall í smákökusamkeppni Kornax í ár. Hver annari betri. Það er skemmtileg hefð að baka fyrir jólin, höldum því áfram. Bökum á aðventunni 🙂

1. sæti – Pólynesíur

Pólynesíur – 1. sæti í smákökusamkeppni Kornax 2016

2. sæti – Snjódrífur með pistasíuhnetum

Snjódrífur með pistasíuhnetum – 2.sætið í smákökusamkeppni Kornax 2016

3.sæti – Súkkulaðihúðaðar jólasmákökur með pekanhnetum

Súkkulaðihúðaðar jólasmákökur með pekanhnetum – 3.sætið í smákökusamkeppni Kornax 2016

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vagninn á Flateyri

Vagninn á Flateyri opnaði síðastliðna helgi eftir hálfgerðan vetrardvala og verður opinn í allt sumar með fullri starfsemi. Framundan er viðburðarríkt sumar með fjölda uppákoma, tónleika, plötusnúða, uppistands, knattspyrnuspennu, barnavagns og annars sprells. Elísabet Reynisdóttir matgæðingur, næringarfræðingur og hressleikabomba stendur vaktina í eldhúsinu en inn á milli mæta handvaldir framúrskarandi gestakokkar

Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín

Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín. Flestir vita að drykkjan eykur ekki kynþokkann og við verðum hvorki skemmtilegri né fallegri, þó að við höldum það hugsanlega sjálf. Svo er það vel þekkt að öll virðing á það til að hverfa út í veður og vind ef drykkjan fer úr böndunum. Hver hefur ekki heyrt skandalasögur af fulla gestinum í fínni veislu? Viljum við að fólk muni það helst úr veislunni hversu full við vorum?