Hvenær er nautakjötið „rétt steikt”, hárrétt steikt ?

Hvenær er nautakjötið „rétt steikt”, hárrétt steikt ?
Hvenær er nautakjötið „rétt steikt”, hárrétt steikt?

Hvenær er nautakjötið „rétt steikt”, hárrétt steikt?

Það getur reynist erfitt að átta sig á hvenær nautasteikin er „hárrétt” elduð. Það er að segja elduð þannig sem við viljum hafa hana (eða þeir sem borða steikina). Hér á myndinni er ágætis þumalputtaregla, sannkölluð þumalputtaregla.

Áður en kemur að steikingunni er ágætt er að hafa nautakjöt við stofuhita (á við um allt kjöt). Þess vegna er gott að taka það úr ísskápnum minnst tveimur tímum áður en það er eldað.

Að lokinni steikingu þá er ekki sama hvernig kjötið er skorið. Það á alltaf að skera nautakjöt þvert á vöðvann þ.e. vöðvaþræðina. Í flestum steikum liggja vöðvaþræðirnir langsum eftir allri steikinni.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Páskaterta

Paskaterta

Páskaterta. Páskarnir eru dásamlegur tími. Í mörg var ég blaðamaður á Gestgjafanum, einhverju sinni gerðum við messukaffi í Dómkórsins á páskadagsmorgun skil í blaðinu. Þar er messa klukkan átta og önnur klukkan ellefu. Á milli er kaffihlaðborð kórmeðlima, allir koma með kaffimeðlæti og úr verður hið besta og mesta hlaðborð. Allar götur síðan hef ég verið boðinn í hlaðborðið þeirra á páskadagsmorgun - yndislegt að byrja einn dag á ári í veglegu kaffihlaðborði.