Auglýsing
Berjahrat má nýta t.d. í múslí og í bakstur hvað er hægt að gera við berjahratið hvernig má nýta hrat af berjum
Sólber

Berjahrat má nýta

Ef þið pressið safann úr berjum, sama hvaða nöfnum þau nefnast, er ástæðulaust að henda hratinu. Hratið má nýta í bakstur, td. hrökkbrauð. Við tíndum sólber um daginn sem enduðu í sultu. Fyrst var soðið upp berjunum og þau fóru síðan í gegnum safapressuna og loks var hratið þurrkað og mulið í matvinnsluvél. Þurrkaða, malaða hratið endaði svo saman við múslíið.

HRÖKKKEXMÚSLÍSÓLBERSULTUR — BLÁBER — SUMAR… — RIFSBER

.

Berjahrat
Rifsber fara í gegn um safapressuna
Berjahrat má nýta t.d. í múslí og í bakstur
Berjahrat
Berjahrat má nýta t.d. í múslí og í bakstur
Sólberjahratið, þurrkað og mulið komið í skálina með múslíinu

HRÖKKKEXMÚSLÍSÓLBERSULTUR — BLÁBER — SUMAR… — RIFSBER

.

Auglýsing