Auglýsing

Lífsgæði og hamingja - Fyrirlestur á Hótel Héraði í kvöld kl 20

Við Elísabet Reynisdóttir verðum á Hótel Héraði með fyrirlestur kl 20 í kvöld, fimmtudag.

Auglýsing

HVERNIG BREYTUM VIÐ UM LÍFSSTÍL?
Albert Eiríksson matgæðingur og Beta Reynis næringarfræðingur ætla að leiða saman hesta sína og miðla reynslu vetrarins. Albert hefur leitað ráða hjá Betu og bloggað um það á síðu sinni alberteldar.com Áhugaverðar skoðanir hvernig við breytum lífsstíl og af hverju er það nauðsynlegt. Hvernig hægt er að gera það án þess að fara í öfgafullar aðgerðir.
Aðgangseyrir kr. 2000.-
Hótel Hérað – Egilsstöðum, fimmtudaginn 12. apríl kl.20. Þið megið gjarnan aðstoða okkur og láta fólk vita af fyrirlestrinum í kvöld

Lífsgæði og hamingja