Auglýsing
Sumarleg speltpitsa með þrenningarfjólu fjóla spelt pitsa pizza
Sumarleg speltpitsa

Sumarleg speltpitsa

Ef eitthvað er þá er auðveldara að vinna með spelthveiti í pitsudeigi en venjulegt hveiti. Pitsa dagsins var sem sé úr spelti og svo var hnoðað upp í deigið með hvítu hveiti. Pitsusósa ofan á, sveppir og gul paprika og þar ofan á rifinn ostur. Þegar pitsan kom úr ofninum var stráð yfir saxaðri steinselju og þrenningarfjólum. Óskaplega sumarlegt og gott.

.

Auglýsing

SUMAR… PITSAPITSUSÓSA

— SUMARLEG SPELTPITSA —

.