Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum

Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum ostar kex Bláberjasulta, Nutella, Appelsínu- og sítrónumarmelaði, rabarbarasulta og sítrónusmjör ljúfmeti morgunverður
Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum

Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum. Stundum á maður í mestu vandræðum hvað á að bera fram með brauði, kexi eða ostum. Hér er hugmyndir:

Bláberjasulta,

Nutella,

Appelsínu- og sítrónumarmelaði,

rabarbarasulta og

sítrónusmjör.

Bláberjasulta

 

Appelsínu- og sítrónumarmelaði

Rabarbarasulta með engifer

Sítrónusmjör – Lemon Curd

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Alberteldar FIMM ÁRA – gaman að segja frá því

Alberteldar FIMM ÁRA - gaman að segja frá því að í dag eru slétt fimm ár síðan þessi síða fór í loftið. Síðan þá hafa birst tæplega þúsund færslur. Innlitin eru rétt tvær milljónir.

Í tilefni dagsins er hér fyrsta uppskrifin sem birtist:

Apríkósu- og kasjúkúlur

Apríkósu- og kasjúkúlur. Þessar hollu kúlur er upplagt að útbúa daginn áður, jafnvel tveimur dögum áður. Þær verða bara betri við að standa aðeins í ísskáp. 

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti. Gaman að segja frá því að Rabarbarapæið fræga hefur fengið upplyftingu. Sumarútgáfan í ár er með einu litlu epli, kókosmjöli og góðum slatta af Rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti frá Nóa Síríus. Ég legg ekki meira á ykkur.

Gulrótaterta

Gulrótaterta. Alltaf er nú gott að fá sér (væna) sneið af gulrótartertu. Hef áður talað um að óhætt sé að minnka sykurmagn í tertum. Hér minnkaði ég bæði sykurinn í tertunni og í kreminu. Svei mér þá ef afraksturinn verður ekki enn betri... Já og ekki spara kanilinn, hafið teskeiðarnar vel fullar :-)