Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum

Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum ostar kex Bláberjasulta, Nutella, Appelsínu- og sítrónumarmelaði, rabarbarasulta og sítrónusmjör ljúfmeti morgunverður
Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum

Ljúfmeti í litlum skálum – á brauðið, kexið eða með ostum. Stundum á maður í mestu vandræðum hvað á að bera fram með brauði, kexi eða ostum. Hér er hugmyndir:

Bláberjasulta,

Nutella,

Appelsínu- og sítrónumarmelaði,

rabarbarasulta og

sítrónusmjör.

Bláberjasulta

 

Appelsínu- og sítrónumarmelaði

Rabarbarasulta með engifer

Sítrónusmjör – Lemon Curd

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kókosbolludraumur – alveg hreint sjúklega gott

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Kókosbolludraumur. Stundum þarf maður á því að halda að sukka, sukka feitt.
Ég gat ekki með nokkru móti hætt að „smakka aðeins meira" Föstudagskaffið í vinnunni er unaðsleg samkoma og ómissandi. Björk kom með þessa undurgóðu sprengju með kaffinu. Rice krispies botn er marengsbotn með Rice krispies, það má líka nota venjulegan marengs. Ef þið notið banana þá er ágætt að blanda þeim við rjómann eða dýfa þeim í sítrónuvatn svo þeir verið ekki svartir. Þeir sem ekki vilja nota sérrý í botninn geta haft ávaxtasafa og síðast en ekki síst: þið sem eruð í megrun gleymið þessu :)