Auglýsing
Apríkósu- og kasjúkúlur apríkósur kasjúhnetur kanill kókosmjöl raw food Silla páls hráfæði nammikúlur
Apríkósu- og kasjúkúlur

Apríkósu- og kasjúkúlur

Þessar hollu kúlur er upplagt að útbúa daginn áður, jafnvel tveimur dögum áður. Þær verða bara betri við að standa aðeins í ísskáp. 

APRÍKÓSURKASJÚHNETURHRÁFÆÐI

.

Apríkósu- og kasjúkúlur

450 g apríkósur

1 dl kasjúhnetur

2 msk kókosolía, fljótandi

2 msk kókosmjöl

1 msk síróp

1 tsk kanill

1/2 tsk vanilla

smá chili

1/2 tsk salt

2 dl kókosmjöl

Setjið apríkósur, möndlur, kókosolíu, kókosmjöl, síróp, kanil, vanillu, chili og salt í matvinnsluvél og maukið (ekki samt of fínt). Mótið kúlur og veltið þeim upp úr kókosmjölinu. Kælið.

Kókosmjöl kanill Apríkósu- og kasjúkúlur
Apríkósu- og kasjúkúlur

Ljósmyndir Silla Páls

.

APRÍKÓSURKASJÚHNETURHRÁFÆÐI

— APRÍKÓSU- OG KASJÚKÚLUR —

.

Auglýsing