Afternoon tea – nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga

Afternoon tea – nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga. Við Sjöfn Þórðardóttir fórum yfir nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga áður en haldið er í Afternoon Tea, High Tea eða síðdegiste.

Afternoon tea - nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga high tea Kjarvalsstaðir Marentza paulsen Sjöfn þórðardóttir Hringbraut

Hér má lesa meira um Afternoon tea

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Matarborgin París – ýmsar gagnlegar upplýsingar

Matarborgin París. Fátt jafnast á við að teyga vorið í París, ganga milli matarmarkaða, veitingastaða og kaffihúsa og njóta þess besta sem matarborgin mikla býður uppá. Almenningsgarðar draga líka að sér sumarlega klætt fólk sem situr í aflappað í grasinu með nesti. París er engu lík, oft nefnd borg elskenda.

Dórukex

Dórukex

Dórukex. Hef marg oft áður skrifað hér um matarást mína á Dóru í eldhúsi Listaháskólans, af henni hef ég lært fjölmargt í gegnum tíðina. Dóra hefur sérhæft sig í hollum og góðum mat, mat sem fólk á öllum aldri ætti að borða daglega (mest grænmeti, hnetur, ávextir, fræ og lítið af dýraafurðum). Heilsa okkar er beintengd því sem við borðum, það er ágætt að hafa hugfast að flestir svonefndir menningarsjúkdómar eru matartengdir.