Afternoon tea – nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga

Afternoon tea – nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga. Við Sjöfn Þórðardóttir fórum yfir nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga áður en haldið er í Afternoon Tea, High Tea eða síðdegiste.

Afternoon tea - nokkur grunnatriði sem gott er að hafa í huga high tea Kjarvalsstaðir Marentza paulsen Sjöfn þórðardóttir Hringbraut

Hér má lesa meira um Afternoon tea

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Múslí – heimagert og meiriháttar

Múslí. Fjölmargt er hægt að nota til að útbúa sitt eigið múslí, það er bæði auðvelt og skapandi. Hér er uppskrift sem ég hef til hliðsjónar. Ekki láta hugfallast þó eitthvað vanti, það er ekki hundrað í hættunni. Oftast nota ég rúsínur en vel má nota aðra þurrkaða niðursaxaða ávexti eða ber. Þá eykur það fjölbreytnina að blanda saman við tilbúnu góðu múslíi.

Óla rúgbrauð

Rúgbrauð með marineraðri síld. Það er nú meira hversu mikill munur er á rúgbrauði og rúgbrauði. Sumt rúgbrauð sem bakað er í bakaríum er ekki étandi vegna sætinda, það þarf næstum því að setja rauðan viðvörunarmiða á nokkrar tegundir.