Ofnbakaður saltfiskur

Ofnbakaður saltfiskur fiskur í ofni grænmeti
Ofnbakaður saltfiskur

Ofnbakaður saltfiskur

Það er víst ekki ofsögum sagt að saltfiskur er í miklu uppáhaldi á heimilinu. Þessi réttur er afar einfaldur og fljótlegur. Munið bara að hafa vel af olíu, síðan má notast við það grænmeti sem er til í ísskápnum.

SALTFISKURFISKUR Í OFNI

.

Ofnbakaður saltfiskur

500 g saltfiskur

1 rauðlaukur, saxaður gróft

1 dl góð ólífuolía

2 gulrætur, saxaðar

1 rauð paprika, söxuð

1 msk kapers

5 hvítlauksrif, söxuð smátt

Leggið saltfiskinn í form. Hitið olíu í potti, léttsteikið lauk, gulrætur og papriku í nokkrar mínútur. Bætið við hvítlauk og hellið öllu yfir fiskinn. Bakið í 175°C heitum ofni í um 20 mín.

SALTFISKURFISKUR Í OFNI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Döðluhjónabandssæla

Döðluhjónabandssæla

Döðluhjónabandssæla. Bjarney Ingibjörg á Ísafirði bauð í morgunkaffi og þar var meðal annars þessi undurgóða döðluhjónabandssæla: „Það var yndislegt að fá ykkur í heimsókn, gott að hlæja og fá verk í magann."

Fyrri færsla
Næsta færsla