Sætkartöflumús með hvítu súkkulaði

múskat Sætkartöflumús með hvítu súkkulaði sætar kartöflur hvítt kartöflumús mús Silla Páls
Sætkartöflumús með hvítu súkkulaði. Mynd Silla Páls

Sætkartöflumús með hvítu súkkulaði

1 stór sæt kartafla
2 msk smjör eða kókosolía
1 hvítlauksrif, saxað fínt
smá chili
salt og pipar
1 tsk cummín
1/2 tsk múskat
70-100 g hvítir súkkulaðidropar

Afhýðið kartöfluna, skerið í grófa bita og sjóðið. Hellið af henni vatninu, bætið við smjöri, chili, salti, pipar, cummíni og múskati. Maukið með töfrasprota eða gamla góða kartöflupressaranum. Bætið hvítu súkkulaðidropunum við í restina.

 — SÆTAR KARTÖFLUR  — KARTÖFLUMÚSMÚSKAT — 

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pulled pork

Pulled Pork

Pulled pork. Kjartan Örn, sá hinn sami og galdraði fram vinsælt lambalæri hér um árið, á heiðurinn af pullok pork-inu. Hann segir er að þetta sé fyrir marga ögrun í grillmennskunni og að þrátt fyrir langan undirbúning sé þetta einföld matreiðsla.

Mangó- og kasjúhnetubúðingur – silkimjúkur, hollur og ferskur

Mangó- og kasjúhnetubúðingur. Ef þið eruð að leita að einföldum, hollum og fljótlegum eftirréttir sem ekki er hægt að klúðra er svarið hér. Held það sé bara ekki hægt að klúðra þessum eftirrétti. Silkimjúkur, ferskur og hollur. Það má eflaust frysta hann og gera þannig ís. Margrét Jónsdóttir Njarðvík útbú þennan góða eftirrétt þegar hún hélt mjög skemmtilegt matarboð á dögunum

Fyrri færsla
Næsta færsla