Síldarsalat – fljótlegt, auðvelt og gott

Bergþór pálsson, jóhanna þórhalls Matthildur Matthíasdóttir Jóhanna v þórhallsdóttir, Albert, Páll og Þóra Fríða Páll bergþórsson, Þóra Fríða sæmundsdóttir, Baldur pálsson, Björk jónsdóttir og Signý sæmundsdóttir síld síldarsalat jólalegt jólaleg síld egg síld
Síldarsalatið góða

Síldarsalat – fljótlegt, auðvelt og gott

Signý bauð til veislu á aðventunni og meðal góðra veitinga var þessa síldarsalat. Einnig bauð Signý upp á lauk-, sveppa- og beikonböku og sérdeilis góða marengstoppa. „Grunnuppskriftin er frá Matthildi Matthíasdóttur söngkonu og matgæðingi en ég staðfærði hana aðeins.”

SÍLDARSALÖT — SÍLD — RÚGBRAUÐ — SIGNÝ SÆMVINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN

.

Síldarsalat

1 dl mæjónes
2 dl súrmjólk
marineruð síld og laukurinn með
nokkrar kartöflur
1 epli
salt og pipar.
Harðsoðin egg til skreytingar og dilli stráð yfir.
Borið fram með maltbrauði eða seyddu rúgbrauði.

Páll, Þóra Fríða, Baldur, Björk og Signý
Bergþór, Jóhanna, Albert, Páll og Þóra Fríða
Síldarsalatið góða

SÍLDARSALÖT — SÍLD — RÚGBRAUÐ — SIGNÝ SÆMVINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN

— SÍLDARSALAT – AUÐVELT, FLJÓTLEGT OG GOTT —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Engiferteriyaki hlýri

Engifer teriyaki hlýri. Af einhverjum ástæðum lauma ég alltaf meira af hvítlauk og engifer en sagt er í uppskriftum, en reyni að stilla í hóf hér. Þeir sem vilja láta „bíta svolítið í“ geta því aukið magnið, en í báðum tilfellum er hann ægigóður.

Gulrótakaka Aldísar frænku

Gulrótarkaka Aldísar frænku. Sumar kökur eru betri en aðrar segir Eyjólfur Eyjólfsson söngvari.  „Gulrótarkaka móðursystur minnar er sú kaka sem ég kannski held mest upp á – ef til vill vegna þess að hún er í senn hátíðleg og ósköp hversdagsleg. Þó svo að móðir mín sé þekkt fyrir íburðarmiklar stríðstertur hef ég yfirleitt hneigst meira til kökubaksturs eins og ég kynntist í sveit sem strákur. Þá á ég að sjálfsögðu ekki við sunnudagshnallþórurnar heldur hinar stóísku og yfirveguðu jóla- og marmakökur sem gengu í svo til heilagt hjónaband með ógerilsneyddri kúamjólkinni.