Síldarsalat – fljótlegt, auðvelt og gott

Bergþór pálsson, jóhanna þórhalls Matthildur Matthíasdóttir Jóhanna v þórhallsdóttir, Albert, Páll og Þóra Fríða Páll bergþórsson, Þóra Fríða sæmundsdóttir, Baldur pálsson, Björk jónsdóttir og Signý sæmundsdóttir síld síldarsalat jólalegt jólaleg síld egg síld
Síldarsalatið góða

Síldarsalat – fljótlegt, auðvelt og gott

Signý bauð til veislu á aðventunni og meðal góðra veitinga var þessa síldarsalat. Einnig bauð Signý upp á lauk-, sveppa- og beikonböku og sérdeilis góða marengstoppa. „Grunnuppskriftin er frá Matthildi Matthíasdóttur söngkonu og matgæðingi en ég staðfærði hana aðeins.”

SÍLDARSALÖT — SÍLD — RÚGBRAUÐ — SIGNÝ SÆMVINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN

.

Síldarsalat

1 dl mæjónes
2 dl súrmjólk
marineruð síld og laukurinn með
nokkrar kartöflur
1 epli
salt og pipar.
Harðsoðin egg til skreytingar og dilli stráð yfir.
Borið fram með maltbrauði eða seyddu rúgbrauði.

Páll, Þóra Fríða, Baldur, Björk og Signý
Bergþór, Jóhanna, Albert, Páll og Þóra Fríða
Síldarsalatið góða

SÍLDARSALÖT — SÍLD — RÚGBRAUÐ — SIGNÝ SÆMVINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN

— SÍLDARSALAT – AUÐVELT, FLJÓTLEGT OG GOTT —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.