
Síldarsalat – fljótlegt, auðvelt og gott
Signý bauð til veislu á aðventunni og meðal góðra veitinga var þessa síldarsalat. Einnig bauð Signý upp á lauk-, sveppa- og beikonböku og sérdeilis góða marengstoppa. „Grunnuppskriftin er frá Matthildi Matthíasdóttur söngkonu og matgæðingi en ég staðfærði hana aðeins.”
— SÍLDARSALÖT — SÍLD — RÚGBRAUÐ — SIGNÝ SÆM — VINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN —
.
Síldarsalat
1 dl mæjónes
2 dl súrmjólk
marineruð síld og laukurinn með
nokkrar kartöflur
1 epli
salt og pipar.
Harðsoðin egg til skreytingar og dilli stráð yfir.
Borið fram með maltbrauði eða seyddu rúgbrauði.



–
— SÍLDARSALÖT — SÍLD — RÚGBRAUÐ — SIGNÝ SÆM — VINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN —
— SÍLDARSALAT – AUÐVELT, FLJÓTLEGT OG GOTT —
–