Auglýsing
sítrónubaka baka Sjúkleg sítrónukaka Sítrónur sítrónukaka sítrónueftirréttur baka með sítrónum sítrónur Jóhanna v. þórhallsdóttir jóhanna þórhalls
Sjúkleg sítrónukaka

Sjúkleg sítrónukaka er úr smiðju Jóhönnu V. Þórhallsdóttur sem bauð í kaffi.

🍋

JÓHANNA ÞÓRHALLSSÍTRÓNUBÖKURLEMON CURD

🍋

Sjúkleg sítrónukaka

Botn:

2,5 dl hveiti
0,5 dl sykur
hálf tsk vanillusykur/dropar
150 g smjör

Blandið öllu saman í matvinnsluvél og þrýstið í botninn á vel smurðu formi

Bakið við 200°C í 12-15 mín þar til gyllt

Fyllingin gerð á meðan:

3 egg
2 dl sykur
hálfur dl hveiti
rifinn börkur af 1 sítrónu
6 msk af sítrónusafa (eða eftir smekk).

Þeytið egg og sykur blandið þvínæst hveitinu með.

Bætið sítrónuberki og safa út í og hrærið.

Hellið blöndunni yfir forbakaðan botninn og bakið í 10 mínútur í viðbót.

Svo bætti ég smá lemon curd yfir til að fá fallega gula litinn fyrir myndatökuna, en því má sleppa.

Jóhanna V. Þórhalldsóttir og Albert

🍋

JÓHANNA ÞÓRHALLSSÍTRÓNUBÖKURLEMON CURD

— SJÚKLEGA SÍTRÓNUKAKAN —

🍋

Auglýsing