Það nýjasta í kaffihúsaflórunni í Reykjavík er Dalur í Farfuglaheimilinu á Sundlaugavegi í hjarta Laugardalsins. Þarna er glæsilegt og rúmgott útisvæði og vegleg leiksvæði fyrir börn bæði úti og inni – sannkallað fjölskyldukaffihús þar sem hundar eru velkomnir líka. Matseðilinn er einfaldur og fínn og vandaður, það gladdi mig verulega að sjá rabarbarapæið fræga á kaffiseðlinum. Já og svo er verðinu stillt í hóf.
— DALUR — KAFFIHÚS — FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni
Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni— — FERÐAST UM ÍSLAND —