Byggðasafnið Hvoll á Dalvík #Ísland

byggðasafnið hvoll dalvík jóhann risi jóhann svarfdælingur ísbjörn hvítabjörn safn á dalvík
Hvítabjörn á byggðasafninu

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík kennir ýmissa grasa, eiginlega má segja að safnið sé þrískipt: „venjulegt byggðasafn”, náttúrugripasafn og svo um tvo þjóðþekkta Svarfdælinga: Jóhann Svarfdæling og Kristján Eldjárn. Auk þess er fjallað um jarðskjálftan mikla árið 1934, daglegt líf og um muni tengda kirkjum og helgihaldi, lækningum og heilsugæslu, útgerð og fiskvinnslu ofl.

HVOLLDALVÍKFERÐAST UM ÍSLAND

.

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Terta úr grófu mjöli með mjög góðu kremi

Terta úr grófu mjöli með mjög góðu kremi. Bergdís Ýr kom með tvær kökur á ættarmótið sem hún bakaði eftir gamalli uppskriftabók ömmu sinnar. Fyrr setti ég hérna uppskrift að gráfíkjuköku og þessi heitir í bók Birnu: Terta úr grófu mjöli með mjög góðu kremi. En þar sem mér finnst þetta frekar vera terta en kaka þá kallast hún svo hér. Ætli sé ekki í lagi að minnka sykurmagnið um amk helming

Gulrótakaka

Gulrótaterta

Gulrótakaka eins og þessi hentar hvort sem er með kaffinu eða í eftirrétt. Eins og með aðrar hráfæðistertur tekur ekki langa stund að útbúa hana og hún er næstum því óbærilega góð. Það þarf ekki að leggja möndlur í bleyti en ef þið hafið tíma til að láta þær liggja í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt verða þær betri. Hingað komu nokkrir stórsöngvarar í kaffi og gúffuðu í sig tertunni með