Byggðasafnið Hvoll á Dalvík #Ísland

byggðasafnið hvoll dalvík jóhann risi jóhann svarfdælingur ísbjörn hvítabjörn safn á dalvík
Hvítabjörn á byggðasafninu

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík kennir ýmissa grasa, eiginlega má segja að safnið sé þrískipt: „venjulegt byggðasafn”, náttúrugripasafn og svo um tvo þjóðþekkta Svarfdælinga: Jóhann Svarfdæling og Kristján Eldjárn. Auk þess er fjallað um jarðskjálftan mikla árið 1934, daglegt líf og um muni tengda kirkjum og helgihaldi, lækningum og heilsugæslu, útgerð og fiskvinnslu ofl.

HVOLLDALVÍKFERÐAST UM ÍSLAND

.

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ísmenning á Íslandi

Á hjólaferðalagi okkar um þýskar grundir fórum við stundum á ískaffihús, þar sem matseðillinn samanstóð af fagurlega skreyttum ísréttum, t.d. í lengjum sem líktust spaghetti. Skreytingarnar voru af öllu mögulegu tagi, þeyttur rjómi, ávextir, alls kyns súkkulaði- eða karamellusósur og stökkt „drasl“ með.

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu. Sigrún Hjálmtýsdóttir er ekki bara framúrskarandi söngkona hún er líka afar flink í eldhúsinu og alltar eitthvað gott með kaffinu hjá frúnni í Mosfellsdalnum.

Fiskur undir kókosþaki

Fiskur undir kókosþaki

Fiskur undir kókosþaki. Það er gaman að finna uppskriftir með því að slá inn í google það hráefni sem til er í ísskápnum eða þá það sem mann langar í. Hið seinna gerði ég. Þannig fann ég þessa uppskrift og prófaði. Í upphaflegu uppskriftinni er makríll en í fiskbúðinni keypti ég hlýraflak.