
Á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík kennir ýmissa grasa, eiginlega má segja að safnið sé þrískipt: „venjulegt byggðasafn”, náttúrugripasafn og svo um tvo þjóðþekkta Svarfdælinga: Jóhann Svarfdæling og Kristján Eldjárn. Auk þess er fjallað um jarðskjálftan mikla árið 1934, daglegt líf og um muni tengda kirkjum og helgihaldi, lækningum og heilsugæslu, útgerð og fiskvinnslu ofl.
— HVOLL — DALVÍK — FERÐAST UM ÍSLAND —
Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni