Byggðasafnið Hvoll á Dalvík #Ísland

byggðasafnið hvoll dalvík jóhann risi jóhann svarfdælingur ísbjörn hvítabjörn safn á dalvík
Hvítabjörn á byggðasafninu

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík kennir ýmissa grasa, eiginlega má segja að safnið sé þrískipt: „venjulegt byggðasafn”, náttúrugripasafn og svo um tvo þjóðþekkta Svarfdælinga: Jóhann Svarfdæling og Kristján Eldjárn. Auk þess er fjallað um jarðskjálftan mikla árið 1934, daglegt líf og um muni tengda kirkjum og helgihaldi, lækningum og heilsugæslu, útgerð og fiskvinnslu ofl.

HVOLLDALVÍKFERÐAST UM ÍSLAND

.

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Silungur með kóriander/basil pestói

Silungur

Silungur með kóriander/basil pestói

Góður fiskur er hreinasta dásemd. Sjálfur er ég hrifnastur af feitum fiski, hann er bæði ríkur af d-vítamíni og omega 3. Fiskur er kjörið hráefni til að nota í hina og þessa rétti. Helst þarf að passa að ofelda/sjóða ekki fiskinn, já og líka að velja ferskan góðan fisk.  Annars er gaman að segja frá því að þegar ég kom heim út fiskbúðinn með silunginn hringdi í mig kona sem les þetta blogg reglulega. Hana vantaði hugmynd að eldun kvöldmatarins. Hún sagðist vera með fisk sem maðurinn hennar veiddi, sennilega væri það silungur.