Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland

Móðir jörð Hádegishlaðborð í Vallanesi vallanes eymundur magnússon eygló björk ólafsdóttir lífræn ræktun hollur matur hvar er hægt að borða á Egilsstöðum?
Hádegishlaðborð í Vallanesi

Hádegishlaðborð í Vallanesi

Í Vallanesi á Héraði standa hjónin Eymundur og Eygló fyrir lífrænni ræktun og hafa gert í áraraðir og kalla Móður Jörð. Afurðirnar eru lífrænt ræktaðar, heilsu- og sælkeravörur úr íslensku hráefni. Daglega í hádeginu er hlaðborð sem unnið er úr afurðum Vallaness. Einnig er hægt að kaupa afurðirnar í versluninni. Allt til fyrirmyndar á þeim bænum.

MÓÐIR JÖRÐVEGAN — VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA — GRÆNMETI — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Vallanesshjónabandssæla

VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA

.

Botnlaus bragðgóð hollusta í Vallanesi
Eygló og hinn finnski kokkur Aleksi

MÓÐIR JÖRÐVEGAN — VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA — GRÆNMETI — FERÐAST UM ÍSLAND

— HÁDEGISHLAÐBORÐ Í VALLANESI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Steinakökur – 1. sæti í smákökusamkeppni Kornax 2015

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Steinakökur - 1. sæti í smákökusamkeppni Kornax 2015. Meðal þess sem heyrðist frá dómnefndinni var þetta: "Mikið jafnvægi í bragði, flott útlit og góð samsetning" "Ekki of sæt, gott að hafa pekanhnetur með og frágangur til fyrirmyndar"
"Góð hráefni, samsetning góð og eftirbragðið tónaði vel"
"Algjör sæla fyrir bragðlaukana. Stökkur súkkulaðibotn með "krönsí" kókostoppi. Kaka sem ég myndi baka aftur og aftur"