Skyrgámur

Skyrgámur jólsveinn íslensku jólasveinarnir
Skyrgámur.   Myndin er af ARTIC PORTAL

Skyrgámur

Skyrgámur (eldra heiti: Skyrjarmur) er áttundi jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 19. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

JÓLASVEINARJÓLINSKYR — ÞJÓÐSÖGUR —

.

Skyrgámi þótti skyr afskaplega gott og stalst gjarnan í skyrtunnuna og hámaði í sig þangað til hann stóð á blístri.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn o’n af sánum
með hnefanum braut.

Svo hámaði hann í sig
og yfir matnum gein,
uns stóð hann á blístri
stundi og hrein.

Af WIKIPEDIA.

JÓLINSKYR

Skyrgámur

Í gær kom HURÐASKELLIR og á morgun kemur BJÚGNAKRÆKIR.

— SKYRGÁMUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kryddbrauð – Pain d’epices

Kryddbrauð

Kryddbrauð - Pain d'epices. Hunangskryddbrauð eru hreinasta dásemd. Sjálfur set ég oftast heldur meira af kryddum en gefið er upp, ætli ég mundi ekki setja um hálfa teskeið af hverju kryddi. Nótabene, ég bakaði ekki brauðið, þóra kom með það með föstudagskaffinu í vinnunni.

Sólskinsterta – terta sumardagsins fyrsta

Sólskinstertu hefur móðir mín bakað á sumardaginn fyrsta í yfir hálfa öld. Heima var þessi terta var aldrei bökuð á öðrum tíma. Hún er kannski ekki sú hollasta en það er gaman að halda í hefðir. Hafið í huga að þetta er frekar lítil uppskrift. Gleðilegt sumar