Sumarlegt salat

0
Auglýsing
Sumarlegt salat hrásalat góð dressing á salat salatdressing
Sumarlegt salat

Sumarlegt salat

1 poki klettasalat
1 poki blandað salat
kirsuberjatómatar
agúrka
gul paprika
jarðaber
ristuð fræ (salatblanda)

Öllu blandað saman og fetaostur í olíu settur yfir í lokin.

Auglýsing

Dressing á salat

1 hluti olífuolía
1 hluti sítrónuolía
Smáskvetta af sesamolíu
Dijon sinnep
Safi úr hálfri sítrónu
Allt hrist vel saman og borið fram með salatinu.

SALÖTGRÆNMETI

— SUMARLEGT SALAT —

.

Fyrri færslaNútella frá grunni – án viðbætts sykurs
Næsta færslaKókospanna-cotta með mangó og ástríðualdin