Sumarlegt salat

Sumarlegt salat hrásalat góð dressing á salat salatdressing
Sumarlegt salat

Sumarlegt salat

1 poki klettasalat
1 poki blandað salat
kirsuberjatómatar
agúrka
gul paprika
jarðaber
ristuð fræ (salatblanda)

Öllu blandað saman og fetaostur í olíu settur yfir í lokin.

Dressing á salat

1 hluti olífuolía
1 hluti sítrónuolía
Smáskvetta af sesamolíu
Dijon sinnep
Safi úr hálfri sítrónu
Allt hrist vel saman og borið fram með salatinu.

SALÖTGRÆNMETI

— SUMARLEGT SALAT —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Brussel vöfflur – brjálæðislega góðar

Brussel vöfflur. Dags daglega er talað um belgískar vöfflur. Í Brussel í vor komumst við að því að mikill munur er á vöfflum í þeirri frægu vöffluborg eftir því hvar þær eru keyptar og hvernig deigið er. Tvær best þekktu vöfflutegundirnar í Belgíu eru ólíkar. Annars vegar er um að ræða Brussel vöfflur og Liege vöfflur. Liege vöfflurnar eru óreglulegar og oft með perlusykri. Deigið er einnig gjörólíkt. Í Brusselvöflurnar er notað bæði lyftiduft og þurrger. Þá gerir sódavatnið þær stökkar. Kannski ekki verra að taka fram að Liege vöfflurnar eru meira street food og hinar kaffihúsa vöfflur.

SaveSaveSaveSave

SaveSave

Aukagestur/gestir í boð, er það í lagi?

Aukagestur/gestir í boð, er það í lagi? Það ætti nú varla að þurfa að taka það fram en við tökum ekki með okkur aukagesti í boð. Gestgjafinn ákveður hvaða gestir koma til hans, það er ekki í okkar höndum.