Auglýsing
borðsiðir kurteisi mannasiðir etiquette fyrirlestur fyrirlestrar skemmtilegur hressandi
Farið var yfir borðsiði, mannasiði og ýmislegt annað hjá Round Table. Í lokin voru líflegar umræður.

Karlmennska á nýjum tímum

Hittum bráðhressan karlaklúbb og spjölluðum við þá á léttum nótum um borðsiði og karlmennsku á nýjum tímum. Þó að grunnurinn í borðsiðum og kurteisi sé alltaf sá sami þá er eitt og annað sem tekur breytingum. Það sem þótti sjálfsagt og eðlilegt um síðustu aldamót á ekki endilega við í dag. Undanfarið höfum við farið í gegnum miklar viðhorfsbreytingar í tengslum við metoo og margir karlmenn eru að endurskoða framkomu sína, óttast jafnvel að gamaldags herramennska, „damen er först“ og allt það, sé úrelt og jafnvel auðmýkjandi. Svörin liggja ekki í augum uppi, en víst er að miklar hræringar eiga sér stað og margt að færast til betri vegar, en við megum aldrei tapa virðingu, tillitssemi og hreinlyndi gagnvart hvert öðru.

Nánari upplýsingar: s. 864 2728, albert.eiriksson@gmail.com eða alberteldar

KURTEISI/BORÐSIÐIRFYRIRLESTRAR

.

Fyrirlestur um borðsiði, mannasiði og ýmislegt annað. T.h. með Sigurði Kristinssyni.

.

— MANNASIÐIR-KURTEISI-KARLMENNSKA —

.

Auglýsing