Sítrónu- og mascarponebaka

Sítrónu- og mascarponebaka sítrónur mascarpone baka sítrónubaka gul gulur bláber bláberjasulta lemon curd sítrónusmjör þorgrímsstaðir
Sítrónu- og mascarponebaka

Sítrónu- og mascarponebaka

Fagurgul, frískandi og bragðgóð baka. Það er frekar einfalt að útbúa sítrónusmjör en það þarf að gerast amk deginum áður og kólna alveg. Í staðinn fyrir bláber má skreyta með jarðarberjum eða bara ykkar uppáhalds ávöxtum.

🍋

SÍTRÓNUBAKAMASCARPONEBÖKURSÍTRÓNUSMJÖR

🍋

Sítrónu- og mascarponebaka
Sítrónu- og mascarponebaka
Sítrónu- og mascarponebaka

 

botn
150 g smjör, lint
1 1/2 b hveiti
1/2 tsk salt
3 msk sykur

fylling
2-3 msk bláberjasulta
1 ds mascarpone
1 egg
1/4 b sykur
2 msk rjómi
1b sítrónusmjör (lemon curd)
bláber til skrauts.
Botn: blandið öllu saman í skál. Þjappið í form. Bakið við 185°C í um 15 mín. Látið kólna. Dreifið bláberjasultunni á botninn.
Fylling: Þeytið saman maskarponesykri og rjóma og eggi svo það verði alveg kekkjalaust. Bætið við sítrónusmjöri og blandið vel saman. Hellið yfir botninn og skreytið með bláberjum eða öðrum berjum. Geymið í ísskáp í nokkrar klukkustundir.

🍋

SÍTRÓNUBAKAMASCARPONEBÖKURSÍTRÓNUSMJÖR

🍋

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Graskerssúpa – sæt og rjómakennd

Graskerssúpa. Haustið er tími útskorinna graskerja amk fyrir þá sem hafa búið í Bandaríkjunum. Sæt og rjómakennd súpa sem er mjög falleg á litinn. Í staðinn fyrir grasker má nota sæta kartöflu

Portvínssoðin fíkjusulta

Portvínssoðin fíkjusulta. Það er bæði auðvelt og fljótlegt að útbúa fíkjusultu eins og þessa. Hún hentar afar vel með ostum og eflaust líka með (grill)steikum þó ég hafi ekki prófað það