Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2024

Tíu vinsælustu uppskriftirnar á albert eldar .is árið 2024
Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2024

Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2024

Það er alltaf gaman að skoða umferðina um síðuna um áramót. Greinilegt er að áhugi á bakstri er að aukast. Á Albert eldar síðunni eru hátt í þrjúþúsund færslur og umferðin eykst ár frá ári.

Segja má að hástökkvarar ársins séu annars vegar hin sívinsæla Peruterta og færslan um hvaða mat fólk með ADHD og ADD ætti að forðast.

Við lögðum land undir fót og bættum við færslum í Matarborgir á síðunni.

20232022 — 2021 – VINSÆLAST

.

Topp tíu listinn yfir mest skoðuðu færslur ársins 2024:

Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Kryddbrauð mömmu

Hjónabandssæla

5 Rabarbarapæ Alberts

Heill kjúklingur í ofni

7 Peruterta

8 Þreföld skírn og óvænt gifting

9 Hvaða mat ætti fólk með ADHD og ADD að forðast?

10 Siggi Pálma snýr við blaðinu – út ofáti í föstu.

Þar á eftir komu þessar færslur:

Viðeigandi klæðnaður í jarðarförum
Sykurbrúnaðar kartöflur
Fiskbollur
Prýðisgóður plokkfiskur
Hin fullkomna grillmarinering
Rauðrófu- og eplasalat
Heimilisfriður Elísabetar Jökuls
Hafragrautur
Karamellutertan
Soðin egg.

Topplistar síðustu ára: 20232022 — 2021 – 2020 – 2019 – 2018 – 2017 – 2016 – 2015 – 2014 – 2013 – 2012.

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.
Njótið þess að baka og elda.

Það er öflug leitarvél á síðunni. Hér má sjá niðurstöður sem koma þegar slegið er inn Brauðterta.

20232022 — 2021 – VINSÆLAST

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hjarta, kross eða samúðarkveðja – förum varlega á netinu

Hjarta, kross eða samúðarkveðja - förum varlega á netinu. Á fyrstu árum fasbókarinnar* hérlendis var engu líkara að en fólk kepptist við að verða fyrst til að setja inn samúðarkveðju ef það frétti af andláti. Ef sá sem misst hefur ástvin setur inn tilkynningu, þá er í lagi að votta samúð þar undir.  Ekki í sér færslu á vegg viðkomandi heldur undir tilkynningunni. Förum alls ekki beint á fb um leið og við heyrum af andláti til þess að senda samúðarkveðjur sem allir sjá.

Pitsusósa – Pizza pronto

Pitsusósa - Pizza pronto. Eitt besta „aukaheimilistæki" sem til hefur verið hér á bæ er lítill pitsuofn, hann skilaði sínu vel og var óspart notaður. Þá áttum við oft deig og pitsusósu í ísskápnum og þá var hægt að útbúa pitsu með litlum fyrirvara. Síðan bræddi elsku pitsuofninn úr sér og var sárt saknað.....

Það er nú ekki svo mikið mál að útbúa pitsusósu. Þegar pitsur urðu vinsælar hér fyrst var hægt að kaupa pitsusósu sem hét Pizza Pronto - óskaplega þægilegt og mig minnir að það hafi líka bragðast ágætlega. Kannski fæst Pizza Pronto ennþá. Víða eru pitsusósur enn kallaðar Pissa Prontó, við skulum ekki hætta því.