Eplakaka með möndludeigi

Eplakaka með möndludeigi una þóra magnúsdóttir Ísafjörður eplaterta eplakaka
Eplakaka með möndludeigi

Eplakaka með möndludeigi

Þessa eplaköku fengum við í eftirrétt í matarboði hjá Unu Þóru Magnúsdóttur á Ísafirði. Létt, bragðbóð og frískandi eplakaka, eins og hennar var von og vísa.

EPLAKÖKURÍSAFJÖRÐUR

.

Una Þóra með barnabarn í fanginu og eplakökuna góðu á borðinu.
Eplakaka með möndludeigi

EPLAKÖKURÍSAFJÖRÐUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberjaostaterta

Screen Shot 2014-05-20 at 15.09.41

 Bláberjaostaterta. Kjörin terta með sunnudagskaffinu. Nú skulum við taka höndum saman og minnka enn frekar sykur í öllum mat, ekki síst í tertum (já og sniðganga dísætan mat of fleira þess háttar í búðum). Ef eitthvað er þá bragðast matur betur með minni sykri, munið að við erum ábyrg á eigin heilsu.

Sítrónukjúklingur

Sitronukjuklingur

Sítrónukjúklingur er unaðslega góður. Þessa uppskrift má rekja til Ítalíu. Ef ég man rétt voru í henni kjúklingabringur en þar sem lærin eru fitumeiri og mýkri nota ég þau alltaf.

Meiriháttar marokkóskur veitingastaður á Siglufirði – einn sá allra besti

Meiriháttar marokkóskur veitingastaður á Siglufirði. „Ég held ég hafi ekki smakkað annan eins mat þessi 94 ár sem ég hef lifað“, sagði tengdapabbi við meistarakokkinn Jaouad Hbib frá Marokkó.

Drífið ykkur til Siglufjarðar og njótið þess að borða marokkóskan mat – þið sjáið ekki eftir því.

SaveSave

SaveSave

SaveSave