Rúgbrauð með reyktum silungi

Rúgbrauð með reyktum silungi silungur rúgbrauð uppskrift ÁGÚSTA þórólfsdóttir
Rúgbrauð með reyktum silungi í boði Ágústu Þórólfsdóttur.

 

Rúgbrauð með reyktum silungi

Fátt jafnast á við heimabakað rúgbrauð með reyktum silungi.

RÚGBRAUÐSILUNGURRÚGBRAUÐSUPPSKRIFTIRÁGÚSTA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Borðað í Brussel – sælkeraferð til matarborgarinnar miklu

Borðað í Brussel - sælkeraferð til matarborgarinnar miklu 14. - 17. sept. 2017 

Við Svanhvít Valgeirsdóttir ætlum að snúa bökum saman, borða góðan mat og gera margt skemmtilegt í heimsborginni.

Brussel er margrómuð fyrir góðan mat og fjölmenningaráhrif í matargerð. Farið verður í gönguferð um gömlu borgina, matarmarkaður skoðaður, kíkt í sælkerabúðir og á eftirminnilegt kaffihús. Bragðgóð matarferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Sjá nánar á heimasíðu Mundo.is 

Silungur með kóriander/basil pestói

Silungur

Silungur með kóriander/basil pestói

Góður fiskur er hreinasta dásemd. Sjálfur er ég hrifnastur af feitum fiski, hann er bæði ríkur af d-vítamíni og omega 3. Fiskur er kjörið hráefni til að nota í hina og þessa rétti. Helst þarf að passa að ofelda/sjóða ekki fiskinn, já og líka að velja ferskan góðan fisk.  Annars er gaman að segja frá því að þegar ég kom heim út fiskbúðinn með silunginn hringdi í mig kona sem les þetta blogg reglulega. Hana vantaði hugmynd að eldun kvöldmatarins. Hún sagðist vera með fisk sem maðurinn hennar veiddi, sennilega væri það silungur.

Fyrri færsla
Næsta færsla