Auglýsing
SMÁRÉTTIR Blinis með kavíarþrennu sýrður rjómi hrogn blínis kavíar Anna Júlíanna SVeinsdóttir
Blinis með kavíarþrennu

Blinis eru litlar lummur oft bornar fram með lauk og kavíar eða sýrðum rjóma og reyktum laxi.

En fjölmargt annað má setja á blinis. Í glæsilegri veislu var boðið upp á blinis með sýrðum rjóma og bleikju-, loðnu- og grásleppuhrognum. Með þessu dreypti fólk á hvítvíni.

.

BLINISKAVÍARSMÁRÉTTIR

.

Blinis

1 b hveiti

1/2 tsk salt

1 egg

2 msk góð olía

2/3 b mjólk

1/2 tsk lyftiduft

Blandið öllu saman og steikið blinis (litlar lummur) á pönnu. Látið kólna.

Berið fram með sýrðum rjóma og hrognum. Sjá myndir

Blinis með kavíarþrennu Anna Júlíanna SVeinsdóttir
Blinis með kavíarþrennu
Blinis
Blinis

.

BLINISKAVÍARSMÁRÉTTIR

BLINIS MEÐ KAVÍARÞRENNU

.

Auglýsing