Karamelluhnetur – ægigott hnetumauk

Sólveig þorleifsdóttir Karamelluhnetur - ægigott hnetumauk ættarmót hnetur karamellur karamellukrem möndlur graskersfræ
Karamelluhnetur – ægigott hnetumauk

Karamelluhnetur

Á ættarmótinu kom Sólveig frænka mín með ægigott hnetumauk með karamellubragði. Eins og áður hefur komið fram fer fólk mismikið eftir uppskriftum (ég er einn af þeim). Stundum getur verið snúið að fá uppskriftir í réttum hlutföllum. Uppskriftin hér að neðan er eins og ég fékk hana senda:

Albert! þú gerir létt karamellukrem, það má vera þunnt bætir við allskonar hnetum, möndlum með hýði. Ég mauka þetta með töfrasprotanum. Ég hef graskersfræ heil með líka. Mér finnst þetta hrikalega gott. Kv. Sólveig Þorleifs

☄️

SÓLVEIG ÞORLEIFSÍSLENSKT — KAFFIMEÐLÆTIKJÖTSÚPA — SÚPUR — LAGKÖKURÆTTARMÓTSALÖTKARAMELLA

☄️

Karamelluhnetur – ægigott hnetumauk

☄️

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð Boga

Bananabrauð Boga. Svo skemmtilega vildi til að Bogi var nýbúinn að baka bananabrauð þegar við birtumst um daginn. Við mathákarnir tókum hressilega til matar(brauðs) okkar..

Fyrri færsla
Næsta færsla