Auglýsing

Sítrónusmjör og bláberjasulta sulta bláber lemoncurd

Sítrónusmjör með bláberjasultu. Í afar góður veðri á vel lukkuðum töðugjöldum í Viðey á dögunum var m.a. gefið að smakka á sítrónusmjöri með bláberjasultu. Uppskriftin af sítrónusmjörinu er hér, saman við eina krukku (ca 400 ml.) setti ég tvær matskeiðar af bláberjasultu. Þetta er mjög gott með ostum og eflaust fleiru eins og ristuðu brauði.

Auglýsing

Albert Bergþór Viðey

Töðugjöld í Viðey viðeyjarstofa

Sítrónusmjör og bláberjasulta

Pestó, rauðrófumauk og sítrónusmjör með bláberjasultu