Dillsósa með mangó chutney

Dillsósa með mangó chutney grill grillmatur

Dillsósa. Sósa eins og þessi er kjörin með góðu grænu salati, já og grillmatnum og mörgu fleiru. Þar sem ég átti ekki ferskt dill þá notaði ég um eina og hálfa matseið af þurrkuðu dilli

Dillsósa

2 dl sýrður rjómi

2 msk mæjónes

safi úr 1/2 sítrónu

1 msk dill

1 dl saxaðar asíur

1 msk mangó chutney

karrý, salt, pipar.

Blandð öllu saman og látið standa í ísskáp í um klst.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fyrirlestur um borðsiði, kurteisi og mikilvægi viðskiptamálsverða

Fyrirlestur um borðsiði, kurteisi og mikilvægi viðskiptamálsverða. Ræddum við mjög líflegt starfsfólk Seðlabankans um borðsiði, kurteisi en þó mest um viðskiptamálsverði. Mikill munur er á að fara út að borða með vinum eða fara í viðskiptamálsverð. Dags daglega erum við bæði frjálsleg og laus við öll formlegheit. Þegar kemur að viðskiptamálsverðum verður að hafa mikilvægi þeirra í huga og því getur verið nauðsynlegt að koma vel undir búinn.