Besta súkkulaðið

Saveurs & Nature súkkulaði

Saveurs & Nature. Mæðradagurinn er á sunnudaginn. Það er kjörið að færa mæðrum þessa lands extra gott súkkulaði í tilefni dagsins. Síðustu vikur hef ég hámað í mig 70% súkkulaðið með sykurhúðuðum appelsínuberki og með sama áframhaldi hækka hlutabréfin í fyrirtækinu verulega.

Njótið vel á mæðradaginn og líka alla hina dagana. Það er vel þegið að fá LIKE á súkkulaðifasbókarsíðuna

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Tante Anne – Det er dejligt

Tante Anne. Birna Sigurðardóttir skrifaði grein um Litu ömmu sína í blað Franskra daga, þar rifjar hún upp köku sem Lita bakaði gjarnan og var í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni og fleirum. Amma hennar var dönsk og hét fullu nafni Lita Bohn Ipsen Sigurðsson. Hún var læknir eins og eiginmaður hennar Haraldur Sigurðsson og flutti með honum til Fáskrúðsfjarðar þegar hann var skipaður þar héraðslæknir árið 1940.

Hnetusteik

Hnetusteik. Á mögum heilsuveitingahúsum og í betri búðum má fá dýrindis hnetusteikur en það er líka gaman að útbúa sína eigin. Þessi hnetusteik verður á okkar borði á jólunum.

Ristaðar möndlur með sítrónu og rósmaríni

Mondlur

Ristaðar möndlur með sítrónu og rósmaríni. Það er upplagt að eiga ristaðar möndlur í ísskápnum til að grípa í þegar hungrið segir til sín. Svo er fljótlegt að útbúa þær - það má þurrista möndlurnar fyrst á heitri pönnu ef fólk vill það frekar og bæta síðan við kryddinu og hinu.