Bestu hráfæðisterturnar

Bláberjaterta, hráterta, raw food kaka hollusta, tertur
Bláberjaterta

Bestu hráfæðisterturnar

Undanfarna mánuði hef ég hitt fjölmarga sem hafa verið að prófa hráfæðistertur í fyrsta sinn. Gaman að segja frá því að öllum líkar vel og eru til í að halda áfram. Í vikunni hitti ég konu í búð og við fórum að tala um hráfæðitertur, hún vildi vita hvaða tertur væru í mestu uppáhaldi hjá mér. Því er nú fljótsvarað, mínar uppáhaldstertur eru:

Bláberjaterta,

Lime- og avókadóterta, og

Sveskju- og döðluterta

FLEIRI HRÁTERTUR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Jólaplattinn á Jómfrúnni – einn sá allra besti

Jólaplattinn á Jómfrúnni. Sætabrauðsdrengirnir hittust í hádeginu á Jómfrúnni og fengu sér jólaplattann. Það þarf nú ekkert að orðlengja það að þessi platti er á topp þremur yfir bestu aðventu(jóla)rétti veitingahúsanna í Reykjavík þessa jólaföstu.