Auglýsing
Bláberjaterta, hráterta, raw food kaka hollusta, tertur
Bláberjaterta

Bestu hráfæðisterturnar. Undanfarna mánuði hef ég hitt fjölmarga sem hafa verið að prófa hráfæðistertur í fyrsta sinn. Gaman að segja frá því að öllum líkar vel og eru til í að halda áfram. Í vikunni hitti ég konu í búð og við fórum að tala um hráfæðitertur, hún vildi vita hvaða tertur væru í mestu uppáhaldi hjá mér. Því er nú fljótsvarað, mínar uppáhaldstertur eru:

Bláberjaterta,

Lime- og avókadóterta, og

Sveskju- og döðluterta

FLEIRI HRÁTERTUR

Auglýsing

3 athugasemdir

  1. Dásamleg kaka. Og frábær vefur sem ég hygg gott til glóðarinnar með að njóta í framtíðinni. Ja, kannski ekki glóðarinnar þó ef hráfæði verður fyrir valinu. 😉

  2. Takk, er nú ekki hissa á því. Hvernig væri að efna til keppni um bestu hráfæðikökuna? Þú ert svo ofboðslega útsjónarsamur og sniðugur að þú færir létt með að koma henni á laggirnar, er það ekki?
    Takk fyrir frábæran vef og deila þessu öllu með okkur. Það er fólk eins og þú sem gerir lífið skemmtilegra og gleðilegra á hverjum degi.

Comments are closed.