Auglýsing
Kókosbollu- og berjasprengja, kókosbollur, kókosbolla völu kókosbollur ávextir, bláber, Nóa kropp Óskaplega góð en kannski ekki sú hollasta
Kókosbollu- og berjasprengja – Óskaplega góð en kannski ekki sú hollasta

Kókosbollu- og berjasprengja. Þetta er langt frá því að vara hollasta kaffimeðlæti eða eftirréttur sem til er. En það getur verið gaman að smakka og alltaf standa nú blessaðar kókosbollurnar fyrir sínu 😉

Kjörinn desert eftir góða grillmáltíð

Auglýsing

— KÓKOSBOLLUR EFTIRRÉTTIR

Kókosbollu- og berjasprengja

Púðursykur marengs:

4 eggjahvítur
1/2 dl sykur
1 dl. púðursykur

bakIð v. 150°C í 1. klst.

1 lítill poki Nóa kropp
1/2 l. rjómi
4 kókosbollur
1 box bláber
1 stórt box jarðarber

Þeytið rjómann, setjið Nóa kropp í botn á móti og helming af rjóma yfir. Brjótið marengs og grófbrytjið kókosbollur og látið yfir, þá rjómi og loks berin síðast.

Jóna Ingunn
Jóna Ingunn fær sér Kókosbollu- og berjasprengju

 

.

— KÓKOSBOLLU OG BERJASPRENGJA —

.

SaveSave

SaveSave