D – vítamínið góða

D vítamín d-vítamínið góða vítamínið þunglyndi þorgrímsstaðir mæla d vítamín reglulega mt sandfell fáskrúðsfjörður
Við fáum D-vítamín úr sólinni

D – vítamínið góða

Fólk ætti að láta mæla D-vítamínið í líkamanum reglulega. Hæfileiki líkamans til að vinna D-vítamín úr sólinni minnkar eftir því sem við eldumst, fólk um sextugt þarf að vera fjórum sinnum lengur í sól til að fá sama skammt af D-vítamíninu miðað við ungt fólk. Allir ættu að taka D-vítamín yfir vetrarmánuðina en láta líka heimilislækni mæla. Nægjanlegt magn D vítamíns dregur úr bólgum.

Væri hægt að draga úr þunglyndislyfjabrjálæðinu með því að auka inntöku D-vítamíns?

Byggt á grein sem birtist í tímaritinu Eating Well

🌞

VÍTAMÍNÞUNGLYNDI

🌞

Sandfell í Fáskrúðsfirði

🌞

— D VÍTAMÍNIÐ GÓÐA —

🌞

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Spergilkáls salat

Spergilkáls salat. Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans.

Döðluterta – dásamlega góð

Döðluterta

Döðluterta. Kata vinkona mín er einstaklega glaðleg og „elegant“ kona, sem vílar ekki hlutina fyrir sér, enda leikur allt í höndunum á henni, þar á meðal matargerð. Af henni hef ég þegið ýmis góð ráð og frá henni er þessi lauflétta döðluterta ættuð.

Til hátíðabrigða er tilvalið að skella í þessa fínu köku, sem er bæði létt og „elegant“, eins og Kata sjálf! Og ekki verður sagt að þeyttur rjómi eða góður ís spilli ánægjunni ...