D-vítamín

D-vítamín þunglyndi þorsklifur, sveppir, feitur fiskur, tófú, egg og kavíar
D-vítamínið er okkur mikilvægt

D – vítamínið góða

Fólk ætti að láta mæla D-vítamínið í líkamanum reglulega. Hæfileiki líkamans til að vinna D-vítamín úr sólinni minnkar eftir því sem við eldumst, fólk um sextugt þarf að vera fjórum sinnum lengur í sól til að fá sama skammt af D-vítamíninu miðað við ungt fólk. Allir ættu að taka D-vítamín yfir vetrarmánuðina en láta líka heimilislækni mæla. Nægjanlegt magn D vítamíns dregur úr bólgum.

Af mat sem inniheldur vel af D vítamíni má nefna þorsklifur, sveppi, feitan fisk, tófú, egg og kavíar.

Væri hægt að draga úr þunglyndislyfjabrjálæðinu með því að auka inntöku D-vítamíns?

Úr grein sem birtist í tímaritinu Eating Well

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

D VÍTAMÍNFEITUR FISKUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kúrbítsbrauð

Kúrbítsbrauð

Kúrbítsbrauð. Nú er ég farinn að nota heilhveiti mun meira en áður, stundum með venjulegu hveiti en oftast  ekki. Þó líkami okkar sé næstum því fullkominn þá ræður hann ekki við að melta heil hörfræ. Best finnst mér að mala þau í kaffikvörninni, matvinnsluvélar vinna illa á þeim.

Jólasmákökubaksturinn

Smakokur

Jólasmákökubaksturinn. Þegar líða fer að jólum fæ ég einhvern bökunarfiðring og langar að baka smákökur út í eitt. Ef fleiri finna fyrir þessum fiðringi eru hér nokkrar hugmyndir:

Eru (brún)egg ofmetin?

eggsubstitutions

Eru (brún)egg ofmetin? Brún egg eru ekki hollari en önnur egg og næringargildin eru þau sömu. Eggin verða ekki brún við það að hænurnar ganga frjálsar eða eru „vistvænar".