Auglýsing
Er mjólk góð? BEINÞYNNING og mjólk
BEINÞYNNING og mjólk

BEINÞYNNING og mjólk

Stundum er því haldið fram að við þurfum að drekka mjólk til að forðast beinþynningu, sérstaklega hefur þessu verið haldið að konum.  Neysla á mjólkurvörum í heiminum er mest í Finnlandi, Svíþjóð, Bandaríkjunum og Englandi. Það merkilega er að beinþynning mælist mest hjá Finnum, Svíum, Bandaríkjamönnum og Englendingum.

Svo virðist sem mikil mjólkurdrykkja dragi ekki úr beinþynningu og líkum á beinbrotum, samkvæmt grein í læknaritinu British Medical Journal. Rannsókn var framkvæmd í Svíþjóð og leiddi í ljós að konur sem drukku fleiri en þrjú mjólkurglös á dag voru í raun líklegri til þess að brjóta í sér beinin en þær sem drukku minna en þrjú glös.

Auglýsing

.

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

— BEINÞYNNING OG MJÓLK —