Borðað í Brussel – myndband frá matarborginni miklu

Borðað í Brussel – myndband frá matarborginni miklu svanhvít valgeirsdóttir

Borðað í Brussel – myndband frá matarborginni miklu Brussel er margrómuð fyrir góðan mat og fjölmenningaráhrif í matargerð. Farið verður í gönguferð um gömlu borgina, matarmarkaður skoðaður, kíkt í sælkerabúðir og á eftirminnilegt kaffihús. Þetta er bragðgóð matarferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Af heimasíðu Mundo: 

Ferðatímabil:  14.-17. september 2017
Fararstjórar:
 Albert Eiríksson og Svanhvít Valgeirsdóttir
Albert er mikill mataráhugamaður er annálaður gestgjafi. Hann heldur úti einni vinsælustu matarbloggsíðu landsins alberteldar.com.
Svanhvít er myndlistarkona og förðunarmeistari. Hún býr í Brussel ásamt eiginmanni sínum Peter sem vinnur hjá þýska sendiráðinu. Þau hafa verið þar í næstum 5 ár.

FLEIRI MATARBORGIR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Crostini með kantarellusveppum

Crostini með kantarellusveppum. Crostini eru litlar sneiðar af brauði, grillaðar eða ristaðar, með áleggi sem getur verið grænmeti, ostur eða kjöt. Oft eru sneiðararnar penslaðar með ólífuolíu. Stórfínt til að byrja á áður en sest er til borðs :)

Berjaeftirréttur með kókosbollum og hrískúlum

Berjaeftirréttur með kókosbollum og hrískúlum. Stundum er tíminn takmarkaður til að útbúa eftirrétti. Þessi varð eiginlega saminn á staðnum og svo sem ekki stuðst við nákvæm mál. En ég skal samt gera mitt besta og skrifa niður málin nokkurnvegin rétt.