Auglýsing

Smákökur góðar smákökusamkeppni kornax

Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017. Nýlega fór fram hin árlega smákökusamkeppni Kornax. Fjölmargar dásamlega góðar smákökur kepptu og dómnefndinni var mikill vandi á höndum. Eftir að hafa fækkað niður í tuttugu voru þær smakkaðar aftur og gefin stig. Að því búnu voru stigin talin og hér er topp 4 listinn

Auglýsing

Piparsveinar – 1.sæti í smákökusamkeppni Kornax 2017

Versalakökur – 2.sætið í smákökusamkeppni Kornax 2017

 

Ljós – 3.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017

Sæta sítrónan – 4.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017

Vinningshafarnir: Ástrós Guðjónsdóttir, 1. sæti (til hægri), Valgerður Guðmundsdóttir, 2. sæti (fyrir miðju) og Sylwía Olzewska, 3. sæti (til vinstri).