Auglýsing
Gleðileg jól, kæru vinir nær og fjær Albert, jólaglaðningur vanilluextrakt Páll bergþórsson og Bergþór
Albert, Páll og Bergþór

Gleðileg jól, kæru vinir nær og fjær

Við Bergþór og Páll höfum haft þann sið í mörg ár að fara á milli vina og kunningja á aðfangadagsmorgun með lítilræði í poka, í þetta skiptið heimatilbúið vanilluextrakt í flösku og súkkulaði, en með fylgir vísa frá hinum aldna veðurhöfðingja. Í þetta skiptir hljómar hún svo:

Frá póli að pól
um byggðir og ból
berist með þessu blaði
vonir um sól
og vanillujól
og sælkerasúkkulaði.

Njótið friðar og samveru um hátíðarnar, kæru vinir.

Hér má sjá vísur síðustu ára 

Vanilluextrakt

JÓLINVANILLUEXTRAKTJÓLAGLAÐNINGURINN —  PÁLL BERGÞÓRSSON — “EIGA ALLT” —

.

 

Auglýsing