Auglýsing
Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu kúrbítur Sigrún Hjálmtýsdóttir Diddú hnetur valhnetur
Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu

Sigrún Hjálmtýsdóttir er ekki bara framúrskarandi söngkona hún er líka afar flink í eldhúsinu og alltar eitthvað gott með kaffinu hjá frúnni í Mosfellsdalnum. Diddú er listakokkur.

— DIDDÚ — KÚRBÍTURVALHNETUR

.

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu

1 kg. kúrbítur skorið í örþunnar sneiðar og þurrsteikt á pönnu.

300 g valhnetur

3 shallottu laukar

3 hvítlauksrif

ferskt kóriander

fersk steinselja

sletta af rauðvínsediki

paprikuduft

salt

góð olía

Allt maukað vel í matvinnsluvél.

Kjörnum úr granatepli blandað saman við með sleif.

„Deiginu“ smurt í kúrbítssneið og rúllað upp.

— DIDDÚ — KÚRBÍTURVALHNETUR

.

SaveSave

Auglýsing