Auglýsing
Hrökkkex með fjallagrösum fjallagrös hrökkbrauð kex kexkökur frækex þorgrímsstaðir möndlumjöl né kínóamjöl
Hrökkkex með fjallagrösum

Hrökkkex með fjallagrösum

Þar sem ég átti hvorki möndlumjöl né kínóamjöl setti ég möndlur og kínóa í matvinnsluvél og bjó til. Hrökkkex er upplagt með ostum, sítrónusmjöri, appelsínumermelaði eða rauðrófuhummús.

— HRÖKKKEXMÖNDLUMJÖLFJALLAGRÖS

.

Hrökkkex með fjallagrösum

Hrökkkex með fjallagrösum

5 dl fræ, grasker, sesam, sólblóma  og/eða hörfræ

6 dl mjöl – glúteinfrítt, möndlu eða kínóa

2 msk gróft haframjöl

3,5 dl vatni

1 dl söxuð fjallagrös

blandið saman

1 1/2 dl kókosolía

3-4 tsk maldonsalt

Blandið öllu saman. Skiptið degiu í tvo hluta
Fletjið hvorn hluta út milli tveggja smjörpappísblaða.
Leggið á plötu og takið efra blaðið af
Bakið við 200°C í 12-15 mín

Hrökkkex með fjallagrösum

.

— HRÖKKKEXMÖNDLUMJÖLFJALLAGRÖS

— HRÖKKKEX MEÐ FJALLAGRÖSUM —

                                                 💐

Auglýsing