Auglýsing
Jóla- og nýárskveðja albert og Bergþór páll bergþórsson
Jóla- og nýárskveðja

Jóla- og nýárskveðja

Eins og undanfarin ár fórum við í bíltúr að morgni aðfangadags og útdeildum smá jólaglaðningi. Í ár var jólaglaðningurinn svunta merkt alberteldar og súkkulaðijólatré. Meðfylgjandi var útskýring í bundnu máli frá Páli

Svuntuna á þig settu
og jólatréð seinna jettu,
úr sætasta súkkulaði,
en ekki með of miklu hraði.
Hlýi þér hækkandi sólin.
Hafðu það gott um jólin
P.B.

Óskum ykkur gleðilegra jóla og alls hins besta á nýju ári og um ókomna tíð.

— JÓLIN — JÓLAGLAÐNINGURINN —  PÁLL BERGÞÓRSSON — “EIGA ALLT”

.

Auglýsing