Gjörið þið svo vel, maturinn er til!

Þegar húsráðandi býður gestum að setjast til borðs er sjálfsögð kurteisi að (standa upp og) setjast strax við matarborðið. BORÐSIÐIR kurteisi mannasiðir etiquette
Þegar húsráðandi býður gestum að setjast til borðs er sjálfsögð kurteisi að setjast strax við matarborðið.

Gjörið þið svo vel, maturinn er til!

Smáatriðin skipta líka máli og gott að minna sig á þau reglulega, eins og að mæta á réttum tíma og ræða ekki um eldfim málefni í matarboði. Þegar húsráðandi býður gestum að setjast til borðs er sjálfsögð kurteisi að (standa upp og) setjast strax við matarborðið. Jafnvel þó einhver sé í miðri spennandi frásögn. Við látum hvorki matinn né húsráðendur bíða eftir okkur. Það sama á við með heimilsmatinn, um leið og sá sem eldar kallar að maturinn sé til látum við ekki bíða eftir okkur.

🍴

— BORÐSIÐIR OG KURTEISI MATARBOÐ

GJÖRIÐ ÞIÐ SVO VEL

🍴

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vorferð og kaffi hjá Stínu Ben

Vorferð og kaffi hjá Stínu Ben. Við Brimnesfjölskyldan förum stundum saman dagstúra. Þeir enda alltaf eins, við biðjum einhvern að bjóða okkur í kaffi (eða bjóðum okkur í kaffi). Ferðirnar heita ýmist vorferð, sumarferð, haustferð eða vetrarferð. Vorferðin núna var um Suðurnesin í einstaklega fallegu veðri. Tvær elstu systur mínar eru leiðsögukonur og það bunaðist upp úr þeim fróðleikurinn alla leiðina. Við enduðum svo í kaffi hjá Stínu Ben og dætrum hennar. Það er nú ekki komið að tómum kofanum þar.