Auglýsing

koktell Kokteill óáfengur sumardrykkur drykkur fordrykkur hestamannafélagið sleipnir selfoss bjarmi Skarphéðinsson kaffi

Á konukvöldi hjá Hestamannafélaginu Sleipni á Selfossi voru þessir litfögru og sumarlegu kokteilar þegar dömurnar mættu. Annar er áfengur en hinn óáfengur.

Uppskrifirnar eru frá kokteilameistara Bjarma Skarphéðinsson á Kaffi Selfoss

Blái kokteillinn 
Finlandia Cranberry 2 cl,
Joseph Cartron Curacao Blue cl.
Eggjahvítusíróp, sykursíróp 1cl.
hrist í klaka og fyllt upp með sprite, jarðaber í botninn 🍸

Rauði kokteilinn er svo einfaldur:
Grenadine og sprite, klaki og jarðaber

Auglýsing