Blái og rauði – litfagrir, sumarlegir kokteilar

koktell Kokteill óáfengur sumardrykkur drykkur fordrykkur hestamannafélagið sleipnir selfoss bjarmi Skarphéðinsson kaffi

Á konukvöldi hjá Hestamannafélaginu Sleipni á Selfossi voru þessir litfögru og sumarlegu kokteilar þegar dömurnar mættu. Annar er áfengur en hinn óáfengur.

Uppskrifirnar eru frá kokteilameistara Bjarma Skarphéðinsson á Kaffi Selfoss

Blái kokteillinn 
Finlandia Cranberry 2 cl,
Joseph Cartron Curacao Blue cl.
Eggjahvítusíróp, sykursíróp 1cl.
hrist í klaka og fyllt upp með sprite, jarðaber í botninn 🍸

Rauði kokteilinn er svo einfaldur:
Grenadine og sprite, klaki og jarðaber

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Spínatsalat Kristínar

Spínatsalat Kristínar. Það er ekki á hverjum degi sem maður heyrir af vel volgri dressingu á salat, Kristín Ingvadóttir útbýr oft dressingu úr púðursykri, hvítvínsediki og smjöri sem hún setur yfir spínatsalat. Ýmist hefur hún spínatsalatið sem meðlæti en stundum bætir hún við það hráskinku og hefur sem aðalrétt.

Silungur með kóriander/basil pestói

Silungur

Silungur með kóriander/basil pestói

Góður fiskur er hreinasta dásemd. Sjálfur er ég hrifnastur af feitum fiski, hann er bæði ríkur af d-vítamíni og omega 3. Fiskur er kjörið hráefni til að nota í hina og þessa rétti. Helst þarf að passa að ofelda/sjóða ekki fiskinn, já og líka að velja ferskan góðan fisk.  Annars er gaman að segja frá því að þegar ég kom heim út fiskbúðinn með silunginn hringdi í mig kona sem les þetta blogg reglulega. Hana vantaði hugmynd að eldun kvöldmatarins. Hún sagðist vera með fisk sem maðurinn hennar veiddi, sennilega væri það silungur.