Haldið á hnífi og gaffli

William Hanson sýnir hvernig fallegast er að halda á hnífi og gaffli.

FLEIRI BORÐSIÐAFÆRSLUR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Cordon Bleu a la Pabbi – Ari Ólafs söngvari

Cordon Bleu a la Pabbi. Ari Ólafsson hefur skotist upp á stjörnuhimininn með laginu Our Choice í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Röddin er ekki bara glæsileg, heldur hefur hann óvenjulegt raddsvið upp á háaloft og niður í kjallara, en fólk hefur ekki síður heillast af framkomu hans og einstakri útgeislun. Ég spurði Ara hver væri uppáhaldsmaturinn hans. Hann sagðist ekki enn vera mikill kokkur, en Cordon bleu, „eins og pabbi gerir“ væri í algjöru uppáhaldi.

Sólberjasulta

Sólber Sólberjasulta

Sólberjasulta. Mikið óskaplega eru sólber bragðgóð og holl. Þegar við erum duglegir að tína sólber, þá sultum við úr hluta og pressum safann úr restinni af berjunum(og öðrum berjum) og frystum í klakapokum – klakana notum við svo í búst. Hratið má t.d. þurrka og blanda saman við múslí. Þeir sem ekki eiga berjapressu geta auðvitað soðið berin ásamt sykri, sítrónu og salti og pressað svo í gegnum sigti eða grisju.

Á réttum tíma – hvorki of snemma né of seint

SEINKUN

Á réttum tíma. Það getur komið fyrir alla að seinka. Þá er hægt að hringja eða senda skilaboð, biðjast afsökunar og hvetja til þess að ekki sé beðið með veitingar. Þegar mætt er á staðinn, biðjumst við aftur afsökunar. Við mætum heldur ekki of snemma.