Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í MK

Klaustursbleikja, Saltfiskterrine, lambaþrenna og Omnon á þrjá vegu Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í MK menntaskólinn í kópavogi framreiðsla þjónn þjónusta kokkar matreiðslumenn Æfingakvöld hjá kokka- og þjónanemum í MK Eyjólfur Eyjólfsson, Albert, Bergþór, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, silla Freyr Torfason og Kjartan Örn Steindórsson Okkur var boðið að sitja æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Algjörlega ógleymanlegt kvöld, góður matur, góð þjónusta og frábær félagsskapur. ENSK FRAMREIÐSLA FRÖNSK FRAMLEIÐSLA
Æfingakvöld hjá kokka- og þjónanemum í MK. Eyjólfur Eyjólfsson, Albert, Bergþór, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Freyr Torfason og Kjartan Örn Steindórsson

Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í MK

Okkur var boðið að sitja æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Þjónninn okkar æfði sig meðal annars í rússneskri framreiðslu* og í enskri framreiðslu** Algjörlega ógleymanlegt kvöld, góður matur, góð þjónusta og frábær félagsskapur.

Matseðillinn:
Consome Royale. Tært gulrótaseyði, garnish að hætti nemans.
Klaustursbleikja. Pönnusteikt bleikja, fennel, spergill og Beurre blanc
Skelfisksterrine. Leturhumarfars, hörpuskel, hnúðkál, epli og wasabi
Lambaþrenna. Lamba Ballontine, lifrarkæfa, lambahjörtu, smælki, Seljurót og Bordelaise
Omnom á þrjá vegu. Brownie, tuille, hrútaber og skyrís

MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI — SIGURLAUG MARGRÉT EYJÓLFUR EYJÓLFSSONKJARTAN STEINDÓRSSON

.

34 matreiðslunemar sáu um matseldina á æfingakvöldin.
Klaustursbleikja, Saltfiskterrine, lambaþrenna og Omnon á þrjá vegu
Stemning á æfingakvöldi hjá framreiðslu- og matreiðslunemum

*Rússnesk framreiðsla: Þjónninn kynnir matinn á fatinu og skammtar á hliðarborði á diskana)

**Ensk framreiðsla: Þjónninn kemur vinstra megin við gestinn og setur á diskinn.

— ÆFINGAKVÖLD HJÁ FRAMREIÐSLU- OG MATREIÐSLUNEMUM Í MK —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.