Auglýsing
Klaustursbleikja, Saltfiskterrine, lambaþrenna og Omnon á þrjá vegu Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í MK menntaskólinn í kópavogi framreiðsla þjónn þjónusta kokkar matreiðslumenn Æfingakvöld hjá kokka- og þjónanemum í MK Eyjólfur Eyjólfsson, Albert, Bergþór, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, silla Freyr Torfason og Kjartan Örn Steindórsson Okkur var boðið að sitja æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Algjörlega ógleymanlegt kvöld, góður matur, góð þjónusta og frábær félagsskapur. ENSK FRAMREIÐSLA FRÖNSK FRAMLEIÐSLA
Æfingakvöld hjá kokka- og þjónanemum í MK. Eyjólfur Eyjólfsson, Albert, Bergþór, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Freyr Torfason og Kjartan Örn Steindórsson

Okkur var boðið að sitja æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Þjónninn okkar æfði sig meðal annars í rússneskri framreiðslu* og í enskri framreiðslu** Algjörlega ógleymanlegt kvöld, góður matur, góð þjónusta og frábær félagsskapur.

Matseðillinn:
Consome Royale. Tært gulrótaseyði, garnish að hætti nemans.
Klaustursbleikja. Pönnusteikt bleikja, fennel, spergill og Beurre blanc
Skelfisksterrine. Leturhumarfars, hörpuskel, hnúðkál, epli og wasabi
Lambaþrenna. Lamba Ballontine, lifrarkæfa, lambahjörtu, smælki, Seljurót og Bordelaise
Omnom á þrjá vegu. Brownie, tuille, hrútaber og skyrís

MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI — SIGURLAUG MARGRÉT EYJÓLFUR EYJÓLFSSONKJARTAN STEINDÓRSSON

34 matreiðslunemar sáu um matseldina á æfingakvöldin.
Klaustursbleikja, Saltfiskterrine, lambaþrenna og Omnon á þrjá vegu
Stemning á æfingakvöldi hjá framreiðslu- og matreiðslunemum

*Rússnesk framreiðsla: Þjónninn kynnir matinn á fatinu og skammtar á hliðarborði á diskana)

**Ensk framreiðsla: Þjónninn kemur vinstra megin við gestinn og setur á diskinn.

— ÆFINGAKVÖLD HJÁ FRAMREIÐSLU- OG MATREIÐSLUNEMUM Í MK —

Auglýsing